Lúxusborgarinn á Hamborgarasmiðjunni

Ég hef heyrt marga róma Hamborgarasmiðjuna uppá síðkastið og það var því með miklum spenningi sem ég parkeraði við Grensásveginn og gekk pínu smeykur inn á fyrrum strippbúlluna hans herra Goldfinger. Á móti mér tók stemming sem ég ímynda mér að finnist einungis á dænerum í USA. Miðaldra kona tók á móti okkur og kallaði…