Rabarbarasulta með kanil og anis

Hey, Töddi brasar síðan er tveggja ára í dag! Avúúhúú!!   Af því tilefni skellti ég í ævintýragjarna rabarbarasultu með kanil og anis. Hérna er uppskriftin: 500gr rabarbari (skorinn og skolaður)400 gr sykur1 dl vatn2 tsk kanill2 tsk anisduft Suðunni náð upp á miklum hita og svo látið malla í ca 40 mínútur, mér finnst…