Rabarbarasulta með kanil og anis

2014-08-14 19.57.50

Hey, Töddi brasar síðan er tveggja ára í dag! Avúúhúú!!

 

Af því tilefni skellti ég í ævintýragjarna rabarbarasultu með kanil og anis. Hérna er uppskriftin:

500gr rabarbari (skorinn og skolaður)
400 gr sykur
1 dl vatn
2 tsk kanill
2 tsk anisduft

Suðunni náð upp á miklum hita og svo látið malla í ca 40 mínútur, mér finnst gott að hafa sultuna aðeins dökka þannig að ég hef hana aðeins lengur, sultan fær svo að kólna aðeins í pottinum, set svo í viskýþvegnar krukkur og loka, hitinn og áfengið tryggir gott geymsluþol.

Sultan er sæt og með smá lakkrís (anis) kikki og hentar vel með sterkum osti til dæmis.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s