Baconvafinn rabarbari

2014-08-13 11.07.01

Nei þetta eru ekki baconvafðar pylsur, heldur baconvafinn rabarbari. Rabarabara seasonið er gengið í garð og þess vegna tilvalið að gera tilraunir…rabarbarbari, það er gaman að segja rabarbarbarbarbarbari.

 

Ég valdi vel rauða stöngla, skar í hæfilega bita og lét liggja í hunangi í smástund, skar smá rendur í stönglana svo að hunangið næði í kjötið, vafði síðan í bacon og beint í Foreman grillið. Rabarbarinn mýkist allur upp og hunangið gefur sæti á móti honum, þetta kom mér skemmtilega á óvart.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s