Baconvafinn rabarbari

Nei þetta eru ekki baconvafðar pylsur, heldur baconvafinn rabarbari. Rabarabara seasonið er gengið í garð og þess vegna tilvalið að gera tilraunir…rabarbarbari, það er gaman að segja rabarbarbarbarbarbari.   Ég valdi vel rauða stöngla, skar í hæfilega bita og lét liggja í hunangi í smástund, skar smá rendur í stönglana svo að hunangið næði í…