Ostakökufyllt jarðaber

Internetið sagði mér í gær að þetta væri það heitasta í eftiréttatísku alheimsins..svo að ég ákvað að prófa. Ostakökukremi er sprautað inn í risastór jarðaber og svo setti ég muldar makkarónur ofan á, og þetta var alveg svakalegt! Þetta er rosalega einfalt, maður byrjar á að skera toppinn og innan úr stórum jarðaberjum, síðan býr…