Sumarsalat með appelsínum, ristuðum möndlum, parmesan og mangóedik

Ég er einfaldur maður, með einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta…samt stundum ekki. Ég fór í Hyalin sem er ný frönsk sælkeraverslun á Hverfisgötu. Ég hugsa ég láti bara leggja launin mín beint þar inn næstu mánaðarmót, þetta er dásamleg búð með alls konar kruðeríi, súkkulaði, anda confit, kertum, fallegri franskri hönnun o.s.fr.v. Þar…