Banana & Malteser muffins

Ég sveiflast fram og til baka með hvort það eigi að kalla þetta múffur, muffins, bollakökur eða hvaðeina, en eitt er víst, ég elska að gera tilraunir með brögð. Ég er lítið í því að gera krem á kökurnar en þetta er svona öðruvísi tvist. Þetta eru sumsé banana og malteser kökur bornar fram með…