Fylltar sætar kartöflur

Ég er alveg rosalegur meðlætismaður, hef það líkegast frá föður mínum, þegar hann heldur matarboð, jafnvel þó hann sé með eitthvað ofur einfalt þá er borðið alltaf drekkhlaðið af alls konar meðlæti, sem eitt og sér væri jafnvel nóg sem heil máltíð. Sætar kartöflur eiga að vera meinhollar en ég get lofað ykkur að það…