Eldhúsið – musterið

Mér þykir afar vænt um eldhúsið mitt. Ég flutti inn á Leifsgötu núna í janúar síðastliðnum og er með svo frábæran leigusala að hún gaf mér alveg frítt spil varðandi hvað ég mætti gera við eldhúsið. Það er búið upprunalegri innréttingu frá því í kringum 1950 sem mér finnst mjög sjarmerandi, fullt af skápum og…