Ég var pantaður til að elda fyrir hóp ferðamanna sem vildu fá eitthvað íslenskt að borða. Um var að ræða steggjahóp og þeir vildu eitthvað gott, með tilvitnanir í Ísland. Hausinn fór í bleyti. Það íslenskasta ætilega sem mér dettur alltaf í hug er flatkaka með hangikjöti, algjört hnossgæti og yfirleitt á boðstólnum í öllum…