Hálfmána…kassi

Ég sá á Twitter um daginn (btw ég er @spekoppur) umræður um calzone eða hálfmána, ég fékk svakalegt kreiving í að gera gúrmei hálfmána, ég veit að yfirleitt er þetta bara skinka og sveppir en þú veist, stundum þarf maður aðeins.. Ég fór í Pylsumeistarann við Laugalæk, sem er einn af föstum punktum í tilveru…