Kúrekakjúklingur með bönunum

Conceptið Kúrekakjúklingur segir manni að líklegast sé þessi réttur einfaldur og eitthvað sem hægt er að elda jafnvel yfir opnum eldi…þetta er allt rétt. Basically þá er þetta kjúklingur í eldfast mót, sósa, kruðerí og malla í klukkutíma, frekar einfalt. Ég er með algjört blæti gagnvart bönunum í mat, ég vil banana á pizzuna mína,…