Ostakökufyllt jarðaber

Á sumrin er gott að gera vel við sig í mat og drykk…sem og á öðrum árstíðum. Ég er mikill aðdáandi ostakökukrems og ég elska bara ostakökur yfir höfuð. Ég hef prófað margar útfærslur á kremi, hver hefur sinn sjarma. Stundum finnst mér gott að nota vanillubúðing frá Royal, hef prófað að gera New York…