Banana og saltlakkrís Nutella muffins

Á ferðum mínum um heiminn…eins og einn góður vinur minn kallar utanlandsferðir sínar, þá finnst mér yfirleitt skemmtilegast að fara í matvörubúðir og markaði, undarlegt ég veit. Það er eitthvað við uppröðunina, allt úrvalið, litina, eitthvað sem kveikir í mér gatherer eðlið. Ég hef flutt mörg kíló af ostum heim með mér frá Frakklandi, pylsur…