Baconvafðar kartöflur með gummsi

Ótrúlega tímafrekur en einfaldur réttur sem hægt er að nýta sem aðalrétt eða meðlæti til dæmis með grillmat. Bökunarkartöflurnar sem ég notaði voru ekki alveg nógu góðar, erlendar og allt of mjölmiklar, ekkert kvalítet-Þykkvabæjar-stöff. Innihald (fyrir 2)4 BökunarkartöflurSlatti af baconBBQ sósaHálfur rauðlaukurHálfur pakki af rjómaosti með pipar1 dl mjólk50 gr smjörParmesan eða cheddar Maður byrjar…