Flatkökur með hangikjöti 2.0

Ég var pantaður til að elda fyrir hóp ferðamanna sem vildu fá eitthvað íslenskt að borða. Um var að ræða steggjahóp og þeir vildu eitthvað gott, með tilvitnanir í Ísland. Hausinn fór í bleyti. Það íslenskasta ætilega sem mér dettur alltaf í hug er flatkaka með hangikjöti, algjört hnossgæti og yfirleitt á boðstólnum í öllum…