Goðsagnirnar eru sannar! Ég frétti frá öðrum matgæðingi að hægt væri að búa til flauelsmjúka ostaköku úr Oreo og Nutella, ég hugsaði að þetta væri of gott til að vera satt og ákvað að prófa. Ég notaði hins vegar ekki original Nutella heldur nýtt heslihnetusúkkulaðismjör frá Nóa Sírius, Nizza. Þó mér finnist notkunin á Z-unni…