Ommeletta með basil og tómötum

Ommelettur eru stórkostlegur matur. Maður getur sett það sem hugurinn girnist útí eggjahræru og steikt á pönnu og voila! Í þessa hræru notaði ég: 4 egg Mjólkuslettu ca 50 gr brætt smjör Parmesan og basil salt frá Vahle Hvítlaukspipar Þurrkað chilli Reykt paprikuduft Sesam fræ Þetta er þeytt vel saman þar til blandan er vel…