Ostakökuklessa með pippsósu

Þessi færsla er tileinkuð Heru Sig (mysistafromanothamista), hún gerði svipaðan rétt í einu áramótapartýinu. Súper einfalt en ofboðslega gott. Hér er mitt tilbrigði: Í réttinn notaði ég: Gamaldagsís úr ísbúð Hindberjaostaköku Vel þroskaðann banana Hindber Flórsykur 2 Pippplötur Hálfan pela rjóma Súkkulaðið og rjóminn er sett í pott og látið sjóða saman í sósu. Ostakökunni…