Ostakökuklessa með pippsósu

Image

Þessi færsla er tileinkuð Heru Sig (mysistafromanothamista), hún gerði svipaðan rétt í einu áramótapartýinu. Súper einfalt en ofboðslega gott. Hér er mitt tilbrigði:

Í réttinn notaði ég:

Gamaldagsís úr ísbúð

Hindberjaostaköku

Vel þroskaðann banana

Hindber

Flórsykur

2 Pippplötur

Hálfan pela rjóma

Image

Súkkulaðið og rjóminn er sett í pott og látið sjóða saman í sósu. Ostakökunni og ísnum er dömpað í skál og öllu jukkinu hrært gróft saman. Sett í huggulega skál, bananar og hindber á toppinn og sigtaður flórsykur yfir. Ísinn og ostakakan tala saman og bananinn gerir gott mót, piparmyntubragðið slefar svo yfir allt jukkið. Gúrmei stöff. Serverist með rótsterkum rudda…kaffi that is.

Image

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s