Núðlur með hnetu og kókossósu

Grenjandi rigning og brjálað rok. Ekki séns að ég nennti út. Þess vegna réðst ég á skápana, setti eina kjúklingabringu í grillið ásamt smá baconi, kryddað með hvítlauk og CajunBBQ. Núðlusupu riggað upp og kúskús dregið fram. Þegar allt var klárt var allt sett saman í wok-pönnu og steikt með Thai peanut & coconut sósu. Sesamfræ og bacon á toppinn. Ljómandi bixie matur.

Image

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s