Bandarísk matarblogg eru uppfull af comfort food þessa daganna. Þá erum við að tala um smjördeig, beikon, bráðinn ost, matarmiklar súpur og alls konar gúmmelaði. Beikontvistur er mín útgáfa af þessari uppskrift hér. Þetta er einfalt og fljótlegt og er tilvalið að bera fram í t.d. kokteil- eða jólaboðum. Þú þarft: Smjördeigsrúllu Einn pakka beikon…
Tag: bacon
Beikon og gráðaostabaka
Ég veit ekki hvað er hægt að segja um þessa böku…annað en að hún er STÓRKOSTLEG. Þú þarft: 2 plötur smjördeig 2 egg Hálft box af rifnum gráðaosti Ca 200gr beikon BBQ-sósa (má sleppa) Rauðlaukssulta Salt og pipar Hálft granatepli Aðferð: Smjördeigið er flatt út og hæfileg baka búin til, brett uppá kantana o.s.fr.v. Eggin…
Trópískar núðlur með beikon og ananas
Ég er voða hrifinn af núðlustöðum eins og Ramen, Wagamama, Noodle Station og fleiri í þeim dúr. Ég er búinn að vera á smá flandri og fékk hugmynd eftir heimsókn á slíkan stað í Lisbon. Eitthvað pínu framandi en samt svo kunnulegt. Ég var kominn á streetfood hátíð í Manchester og það ýtti frekar undir…
Beikonvafðar döðlur með hunangi og chilli
Þegar ég var á Sikiley síðasta sumar kom ég við á dásamlegum markaði í Syracuse syðst á eyjunni. Þar keypti ég litla þurrkaða chilli sem voru svo sterkir að maður stóð á öndinni. Þeir smellpassa því hér með þessum dísæta smárétti, biturleikinn í brennda beikoninu og sætan í döðlunum og hunanginu gera þetta að frábærum…
Mascarponefylltar döðlur, vafðar í beikon með svörtum pipar
Mascarpone osturinn kryddar upp þetta klassíska samband sem er svo sterkt á milli beikons og daðlna. Eins og það væri ekki nóg þá kemur svarti piparinn eins og sleggja sem slær mann í hnakkann og fullkomnar blönduna. Mascarpone osturinn er aðeins sætari og mýkri en rjómaostur og er frábær í ostakökur en hérna tengist hann…
Hnetusmjörsfylltar döðlur, vafðar í beikon með BBQ-sósu
Hér er smá twist á hefðbundinn tapas rétt sem allir ættu að þekkja. Djöfullinn á hestbaki snýr aftur…og nú er hann fylltur með hnetusmjöri. Gróft hnetusmjör er best en ég átti Reese’s Creamy hnetusmjör og ég verð að segja að það virkar algjörlega. Ég smurði svo beikonið með smokey BBQ-sósu og bakaði í 15 mínútur…
Beikon & döðlur – ástarsaga
Ferskar döðlur og krispí beikon, smárréttur sem allir þekkja og er á boðstólnum í flestum kokteilboðum í dag…og ég eeeelska það. Það er eitthvað við blönduna sem kveikir í bragðlaukunum, örlítið brennt beikon með sitt bitra bragð tónar svo vel við sætuna úr döðlunum, sérstaklega þegar maður notar ferskar döðlur. Fer gríðarlega vel með léttum…
Marokkóskir afgangar, rósinkál með beikoni og kúskús.
Hátíðarnar eru ein stór afgangaveisla. Hamborgarhryggur, wellington steik, gæs og allt það er gott og blessað en það eru afgangarnir sem gera mig spenntan. Það er klassísk hefð í minni fjölskyldu að mamma geri rósinkálsalat á jólum og áramótum, mjög einfalt salat sem inniheldur bara soðið rósinkál, perlulauk og sýrðan rjóma, en það er eitthvað…
Elvis samloka (hnetusmjör, banani, beikon)
Það er búið að gefa út margar kokkabækur um Elvis Presley og mataræðið hans. Hann var þekktur fyrir dálæti sitt á kaloríuríkum samlokum. Það eru til sögur af því þegar hann flaug nokkrum úr hljómsveitinni sinni frá Las Vegas eftir tónleika til Colorado því þar fékk hann uppáhalds samlokuna sína sem samanstóð af heilu fransbrauði,…
Penne pasta með beikoni, valhnetupestó og döðlum
Ég er voða hrifinn af Jamie Oliver vörunum og hef skrifað töluvert um þær. Pastað frá honum er yfirleitt aðeins grófara en gengur og gerist þ.e.a.s. áferðin er önnur en á venjulegu pasta og drekkur þar af leiðandi í sig meiri sósu eða bragð. Vörurnar fást í Krónunni og Hagkaup líka að ég held, annars…