Mascarponefylltar döðlur, vafðar í beikon með svörtum pipar

Mascarpone osturinn kryddar upp þetta klassíska samband sem er svo sterkt á milli beikons og daðlna. Eins og það væri ekki nóg þá kemur svarti piparinn eins og sleggja sem slær mann í hnakkann og fullkomnar blönduna.

Mascarpone osturinn er aðeins sætari og mýkri en rjómaostur og er frábær í ostakökur en hérna tengist hann döðlunum böndum sem erfitt er að lýsa. Ég stráði svo muldum svörtum pipar yfir til að fá smá kikk.

Algjörlega tryllt í kokteilboðinu og myndi sóma sér vel með góðum Campari-kokteil.

2017-03-19 11.26.34

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s