Ég er nýkominn úr enn einni Ítalíu reisunni. Þar var mikið drukkið af góðum vínum, spritz drykkjum og ótæpilegt magn af buffala mozzarella innbyrt. Hitinn fór vel yfir 35°C á tímum og þá var fátt betra í siestunni en að setjast á svalirnar og gæða sér á ískaldri melónu með hádegiskokteilnum. Ég fékk einn daginn…
Tag: mascarpone
Mascarponefylltar döðlur, vafðar í beikon með svörtum pipar
Mascarpone osturinn kryddar upp þetta klassíska samband sem er svo sterkt á milli beikons og daðlna. Eins og það væri ekki nóg þá kemur svarti piparinn eins og sleggja sem slær mann í hnakkann og fullkomnar blönduna. Mascarpone osturinn er aðeins sætari og mýkri en rjómaostur og er frábær í ostakökur en hérna tengist hann…
Fylltar súkkulaðikökur með kókos mascarponekremi
Elsku Betty, er eitthvað sem hún getur ekki?
Beikon & döðlur – ástarsaga
Ferskar döðlur og krispí beikon, smárréttur sem allir þekkja og er á boðstólnum í flestum kokteilboðum í dag…og ég eeeelska það. Það er eitthvað við blönduna sem kveikir í bragðlaukunum, örlítið brennt beikon með sitt bitra bragð tónar svo vel við sætuna úr döðlunum, sérstaklega þegar maður notar ferskar döðlur. Fer gríðarlega vel með léttum…
Pizza með kartöflum, mascarpone, döðlum, valhnetum og klettasalati.
Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…