Cajun bbq bacon kjúklingasalat með jarðaberjum

Ég veit að kjúklingasalat er frekar basic stöff, en ég elska að setja twist á hlutina. Í þetta salat nota ég:SpínatSætan chilliRauðlaukRifnar gulræturBBQsmurt og ofnbakað baconRistaðar cashew hneturSýrópslegin jarðaberKjúkling í raspi með chillihjúp Jarðaberin eru skorin í bita og látin marinerast í dökku agave-sýrópi Baconið er lagt á ofnplötu með smjörpappír og smurt með góðri…

Ostakökuklessa með pippsósu

Þessi færsla er tileinkuð Heru Sig (mysistafromanothamista), hún gerði svipaðan rétt í einu áramótapartýinu. Súper einfalt en ofboðslega gott. Hér er mitt tilbrigði: Í réttinn notaði ég: Gamaldagsís úr ísbúð Hindberjaostaköku Vel þroskaðann banana Hindber Flórsykur 2 Pippplötur Hálfan pela rjóma Súkkulaðið og rjóminn er sett í pott og látið sjóða saman í sósu. Ostakökunni…

Bratwurst í baconteppi með döðlum

Þetta er beygla með smurosti, bbq-sósu, rauðlauk, bratwurst í baconteppi, sterku sinnepi, osti og döðlum. Bratwurst-pylsurnar eru skorna langsum og þær fléttaðar í hunangsbacon-teppi. Döðlurnar eru svo á spjallinu við sinnepið allan tímann. Gúrmei bras.