Austur evrópsk opin samloka

Pylsumeistarinn (Kjötpól) er frábær búð við Laugalæk, ég fer iðulega þangað og versla hnausþykkt bacon, gúrmei skinku og alls konar pylsur. Ég henti í þessa samloku til að verðlauna mig fyrir grimma æfingu í morgun. Brauðið fæst í Korninu og heitir rússneskt rúsínubrauð og er fáránlega gott, með rúsínum og kanilkeim. Ristaði það örlítið, svo…

Ostakökuklessa með pippsósu

Þessi færsla er tileinkuð Heru Sig (mysistafromanothamista), hún gerði svipaðan rétt í einu áramótapartýinu. Súper einfalt en ofboðslega gott. Hér er mitt tilbrigði: Í réttinn notaði ég: Gamaldagsís úr ísbúð Hindberjaostaköku Vel þroskaðann banana Hindber Flórsykur 2 Pippplötur Hálfan pela rjóma Súkkulaðið og rjóminn er sett í pott og látið sjóða saman í sósu. Ostakökunni…

Mexíkósk beygla

Já þetta gerðist! Baconvafin kjúklingabringa böðuð í trufflusinnepi á beyglu með bacon-smurosti, Jack Daniels BBQ-sósa og smá Hellmans, ostastrimlar á toppinn og serverað með BBQ-Doritos. Laufléttur mánudagur!