Tagliatelle með pistasíupestói og ristuðum möndlum

Ég er nýkominn heim úr þriggja vikna upplifunar og matarferð til Sikileyjar. Ég gisti á sveitabæjum, tjaldi í fjöllunum og borðaði rosa mikið af góðum mat, kynntist frábæru fólki og fékk að upplifa eldamennsku hjá heimafólki sem hafði raunverulega ástríðu fyrir matnum sínum, hreinleika og uppruna. Ferðina fór ég til að sækja mér innblástur, skipta…