Skúffukaka með hnetusmjörskremi og lakkrískurli

Stóra fréttin hérna er ekki það að ég sé að baka skúffuköku frá grunni, ég skammast mín pínu fyrir það að ég rændi uppskriftinni að kökunni sjálfri af internetinu. En ég er ekkert að finna upp hjólið í neinu sem ég geri…í lífinu 🙂 Hnetusmjör er eitt af blætunum mínum, það er næstum gott með…