Þessa vikuna er leynivinaleikur í vinnunni minni, ég var kannski búinn að vera gera pínu uppá bak alla vikuna með alls konar drasli sem fæst í Söstrene Gröne, Tiger eða álíka búðum. Reyndar læddi ég inn líka ljómandi fínu útlanda nammi og Malibu gosvíni…veit ekki hvernig það fór í leynivininn. Ég vissi sem sagt að…
