Heitt perupæ með saltkaramellusúkkulaði

Haustið er í póstinum og það fær mig til hugsa um matarmiklar súpur, grillað lambalæri, buff með spældu eggi og brúnni sósu og…pæ, ok, bökur, svo við höfum þetta allt rétt. Þessa uppskrift geri ég reglulega, deigið er svo súper einfalt en ógurlega gott og maður getur eiginlega blandað hverju sem er saman við. Á…