Pekan-baka

Ameríkublætið mitt er að ná nýjum hæðum (lægðum?) þessa daganna. Ég er búinn að vera með craving í pekanböku eftir að ég smakkaði pekanböku lífs míns á Þakkargjörðarhátíð á Cabin Hótel í Borgartúni 2011 (Classy? Vissulega!, Júss? Svo sannarlega!) Ég hef ekki þorað að leggja í þessa aðgerð fyrr en nú, ég fæ lánaðar hugmyndir…