Baconpoppkorn

Baconfestivalið nálgast og því fannst mér tilvalið að gera þessu eðalmeti hátt undir höfði. Ég skellti þess vegna í baconpopp, ég er mikill poppmaður og á mína leyniuppskrift sem ekki verður gefin upp að sinni. En baconpoppið er annað mál. Maður byrjar á því að steikja slatta af baconsneiðum í popppottinum og passar að fitan…