Oreo-kaka

Ég er ekki mikið fyrir tertur, rjómatertur, marengs (gubb), hnallþórur og fleira í þeim dúr. Kransakökur og kaffikökur eru allt annað mál, hver elskar ekki semi-sæta sandköku, marmaraköku, jólaköku eða annað slíkt með kaffinu sínu? Ég gramsa mikið á netinu og aðallega á suðurríkja matarsíðum, þar eru menn mjög uppteknir af því sem kaninn kallar…