Ribeye-roast á beini

  Mér finnst gaman að vinna með nautakjöt, eftir að ég fór að vinna í Kjöt og fisk á Bergstaðastræti hef ég lært alveg ótrúlega mikið um alls konar kjöt…og fisk. Við erum ekki margir að vinna þar en við eigum þó sameiginlegt að hafa gríðarlegan mataráhuga og það ríkir einhver óútskýranleg gagnkvæm virð Þó…