Sriracha beikondöðlur

Ég hélt smá menningarkaffiboð á Menningarnótt. Ég elska að halda svona boð því þá fær maður tækifæri til að bjóða uppá alls konar smárétti, prófa sig áfram, sjá hvað virkar, hitta fullt af fólki og ekkert sitjandi borðhalds vesen. Ég er mjög hrifinn af Stubb’s BBQ-sósunum sem fást núna út um allt. Fyrir þremur árum…