Ostatortellini með pylsum

Ooh það er svo gott að geta hent í eitthvað alveg beisik sem tekur engan tíma en er samt hrikalega gott. Að ég tali nú ekki um þegar maður notar úrvals hráefni í réttinn. Tortellini-ið er reyndar bara úr Krónunni og er fyllt með osti, pylsurnar eru steikarpylsur með blaðlauk úr Pylsumeistaranum og parmesaninn er…