Hátíðarnar eru ein stór afgangaveisla. Hamborgarhryggur, wellington steik, gæs og allt það er gott og blessað en það eru afgangarnir sem gera mig spenntan. Það er klassísk hefð í minni fjölskyldu að mamma geri rósinkálsalat á jólum og áramótum, mjög einfalt salat sem inniheldur bara soðið rósinkál, perlulauk og sýrðan rjóma, en það er eitthvað…
