Súkkulaðikvartett

Súkkulaðikvartett-kökur Hvernig kemur maður fjórum tegundum af súkkulaði í eina uppskrift án þess að því sé ofgert? Svarið fæst með þessum dásamlegu kökum. Það er í raun mjög erfitt að halda sig frá þessu deigi, það væri hægt að bera það fram með t.d. vanilluís óbakað. Saltið dregur fram það besta í súkkulaðinu og Nutella…