Jarðaberjasnúðar með ostakökukremi

Það er gaman að leika sér með klassískar uppskriftir, hérna er mitt twist á hefðbundnum kanilsnúðum…jarðaberjasnúðar! Uppskrift:500 gr hveiti100 gr sykur0,5 pk þurrger1 tsk salt1 tsk vanillusykur1 dós kaffijógúrt0,5 dl nýmjólk80 gr mjúkt smjör Fylling:Bráðið smjörJarðaberjasultaFersk jarðaberKanill Glassúr:1 pk lítill rjómaostur50 gr mjúkt smjör2 msk nýmjólk0,5 tsk vanilludroparca 150 gr flórsykurSmá saltKókosmjöl Aðferð:– Þurrefnum er…