Teriyaki sumarsalat með sætum kartöflum og grilluðum maís

Sumarsalat þarf að innihalda eitthvað exótískt, mangó, ber eða jafnvel grillaðan maís og sætar kartöflur. Í þessu salati er: Spínat Rauðlaukur Kirsuberjatómatar Avocado Grillaðir maísstönglar (skafinn) Grillaður Teriyaki kjúklingur Bakaðar sætar kartöflur Fetaostur Sætu kartöflurnar eru skornar í teninga og settar í fat með olíu, smjöri, reyktu paprikukryddi, salti og rósmarín. Bakað í 45 mínútur….