Nautalund í parmesanhjúp

Í staðinn fyrir hið hefðbundna páskalamb ákvað ég að halda áfram með tilraunir mínar til að elda fullkomna nautalund, þetta getur orðið ansi dýrt grín þar sem nautalund er líklegast dýrasta kjöt sem hægt er að fá. Það er algjört lykilatriði að snyrta lundina vel, ná burtu sinum öðru slíku, hitt lykilatriðið á móti er…