Brunch í Þrastarlundi

Bloggarar og Þrastalundur, það er eitthvað. Allar þessar myndir á samfélagsmiðlum af fallegu fólki að hálfbrosa og stara útí tómið á annars fallegum veitingastað í Bláskógabyggð, þetta virkar. Ég var með löngun til að prófa brunchinn þeirra, matseðilinn er athyglisverður, fullt af öðruvísi pizzum og ég fíla það að þau séu að sérhæfa sig í…