Þegar ég var 12 ára sá ég myndina Fried Green Tomatoes í fyrsta skiptið, Kathy Bates var alltaf í uppáhaldi hjá pabba, þetta var fjölskyldustund. Undarleg kvikmynd og undarleg eldamennska, þessi réttur poppar reglulega upp í kollinum á mér, djúpsteiktir tómatar. Í mína uppskrift þarftu: Tómata Hveiti Krydd að eigin vali Egg Rasp Kóríander Olíu…