Tómatsúpan í Friðheimum

Friðheimar er alveg ótrúlegur staður. Bær sem byggt hefur upp ferðaþjónustu og dregur til sín þúsundir gesta í hverjum mánuði. Friðheimar er risastórt gróðurhús sem ræktar aðallega tómata og agúrkur. Ástríðan fyrir vörunni er alls ráðandi í framsetningu og meðhöndlun. Matseðillinn er einfaldur og samanstendur af tómatsúpu, ravioli eða tortillu auk eftirrétta. Allir réttirnir innihalda…