Bandarísk matarblogg eru uppfull af comfort food þessa daganna. Þá erum við að tala um smjördeig, beikon, bráðinn ost, matarmiklar súpur og alls konar gúmmelaði. Beikontvistur er mín útgáfa af þessari uppskrift hér. Þetta er einfalt og fljótlegt og er tilvalið að bera fram í t.d. kokteil- eða jólaboðum. Þú þarft: Smjördeigsrúllu Einn pakka beikon…