Örþáttur – heima

Þessi þáttur var sá fyrsti sem við Bjarki Sigurjónsson gerðum saman. Ég var óviss um hvort ég vildi setja hann í loftið, aðallega útaf eigin komplexum en svo bara, what the hell…kýlum á þetta! Innslagið er tekið á köldum aprílmorgni og er tilraunakennt, en á fyrst og fremst að vera öðruvísi og skemmtilegt. Hnetusmjörsfylltar döðlur,…