Þessi þáttur var sá fyrsti sem við Bjarki Sigurjónsson gerðum saman.
Ég var óviss um hvort ég vildi setja hann í loftið, aðallega útaf eigin komplexum en svo bara, what the hell…kýlum á þetta!
Innslagið er tekið á köldum aprílmorgni og er tilraunakennt, en á fyrst og fremst að vera öðruvísi og skemmtilegt.
Hnetusmjörsfylltar döðlur, vafðar í beikon…mmm
þessir örþættir lofa góðu 4 eftirlætishráefnin sett saman og svo er skiltið á borðinu frábært hvað tónlist er spiluð undir hef áhuga á að vita það þrátt fyrir að aðallega sé beðið um comment við matinn
Sæl Matthildur, tónlistin undir er flutt af Chet Baker, hann fangar melankóliuna svo fullkomnlega að mínu mati.