Royal leyndarmálið

Ég hef elskað Royal búðinga frá því ég var pínupínu lítill. Þegar ég smakka þá i dag þá fyllist ég einhverri nostalgíu, allt er óbreytt, engin nýsköpun, ekkert diet-dæmi, ekkert prótein rugl, bara hardcore snaróhollur instant búðingur. Umbúðirnar eru næstum þær sömu og fyrir 30 árum, þetta er svo klassískt, kitch, það þarf enga nýsköpun…