Ég hef aldrei verið hrifinn af beikonvafinni hörpuskel, það er eitthvað við bragðið og áferðina sem truflar mig. Hins vegar finnst mér það mjög fallegur réttur, hörpuskelin gefur manni fögur fyrirheit um gott bragð og eilífa hamingju en svíkur svo allt sem sem hún hafði lofað og maður situr eftir með salt-fiskibragð og klígju yfir gúmmíkenndri…